Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsaðili
ENSKA
supervisory body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Mikilvægt er að hlutverk endurskoðunarnefndarinnar við val á nýjum löggiltum endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki sé eflt í þágu þess að teknar séu upplýstari ákvarðanir á hluthafafundi eða af aðilum að endurskoðuðu einingunni. Þess vegna ætti stjórnsýslu- eða eftirlitsaðilinn að útskýra hvort hann sé fylgjandi því sem endurskoðunarnefndin kýs frekar eða ekki þegar hann leggur fram tillögu til hluthafafundar og ef hann er ekki fylgjandi að útskýra af hverju svo er.

[en] It is important that the role of the audit committee in the selection of a new statutory auditor or audit firm be reinforced, in the interest of a more informed decision of the general meeting of shareholders or members of the audited entity. Hence, when making a proposal to the general meeting, the administrative or supervisory body should explain whether it follows the preference of the audit committee and, if not, why.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 537/2014 frá 16. apríl 2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB

[en] Regulation (EU) No 537/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on specific requirements regarding statutory audit of public-interest entities and repealing Commission Decision 2005/909/EC

Skjal nr.
32014R0537
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira